Devil’s Snare
Djöflasnaran by Pascal Pinon
A decidedly darker vision from this group of Icelandic teens:
Eitt sinn ég fann þessa ógnarþrá
að vera eitt og skilja við annað.
Hugurinn tók mig og ég fór að sjá
allt sem ég vildi og þráði var bannað.
Því tíminn stríðir á móti mér
og engu fæ ég um neitt að ráða.
Eitt sár er gróið og annað er
að vaxa og dafna þar inn í mér.
Svo langt er liðið af lífinu
að ekki er nema von að mér hraki.
Ég reyni að gleyma, það sorglega er
að enn kann ég ei að sleppa taki.
En hjartað ræður og hjartað fer
ávallt sínar eigin leiðir.
Og hvað sem verður og hvað sem ber
vonin vakir og lifir í mér.
Once I felt this dread
Being one and parting with another
The mind took me and I began to see
Everything I wanted and desired was forbidden
Because time is against me
And I have no control over anything
One wound is healed and another is
Growing and thriving inside me
Life has gone so far
There is only hope that I will not fail
I try to forget, the sad thing is
That I still can't let go
But the heart rules and the heart goes
Everyone has their own way
And whatever happens and whatever happens
Hope wakes up and lives in me
~ Jófriður Ákadóttir
Images taken in Grand Rokk, October, 2009
0 Comments:
Post a Comment